Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 19
iðunn|
Brot.
177
^júka sögunni og margljúka, kasta skugga á alt sem
hafði verið, draga það fram í birtuna, kasta á það
skugga dagsljóssins, því ástin þróast í húminu eins
og blómin í sólskininu. Hvílíkur munur! Eða hugs-
aðu um þegar þér á rökkurgöngum hefir orðið litið
inn um glugga, inn í stofu, sem er hálílýst af arin-
eldinum, og þú hefir verið kominn fram hjá uin leið.
^essi stofa heldur áfram að lifa og breytast í minn-
mgunni, og það er þar, sem draumar þínir gerast, og
€kki í húsunum þar sem þú þekkir hvern luók og
hima. Hefði Kormakur nokkurn tíma orðið ástfang-
*nn í Steingerði, ef hann hefði séð alla konuna í
einu, i stað þess að sjá fæturna eina fyrst? Hefir
sálmasöngur nokkurn tíma virst þér eins fagur og
þegar þú hefir heyrt hann út um opnar kirkjudyr,
úrykklanga stund, meðan þú gekst fram hjá? Hvor
úýtur betur dýrðar hallarinnar, förusveinninn, sem
horfir inn um skráargatið, eða konungssonurinn í
hásælinu, sem er leiður á glaumi og ljósum og
^skar sér einveru og skugga?
Gefðu mér sigð mánans, þegar mánahert er, og
iáltu liana gægjast við og við fram úr skýjarofum.
háttu hlikur af fegurð birtast mér, og kendu mér að
hýta mér burt frá þeim, áður en ég spilli þeim með
þyí að stara á þær. Lofaðu inér að dreypa á perl-
Utíl vínsins, og sláðu svo glasið úr hendi mér. Gefðu
^er, að guð birtist mér eins og leiftur um nótt, en
látlu mig aldrei trúa, að ég geti lýst honum og skilið
^lann. Láttu fleira af spurninguin en svörum verða
a leið minni, lleira af lokuðum dyrum en opnum
nusum, láttu mig aldrei liætta að finna lil hins dul-
nrfulla í kringum mig, því það eitt er frjótt, þaðan
‘æðist alt.
liefi ef til vill fjarlægst línurnar hans Sig-
^undar svolítið, en samt aldrei gleymt þeim. Eg
■'erð að reyna að finna sem flest af gátunum í þeim
Iðunu iv. 12