Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 24
182 Jakob Thorarensen: [IÐUNN II. Nú birtir yfir breiðum og blika geislar víða til lofts og hafs og lilíða. Nú hækka vonir flug. Nú þýtur suðræn þíða um þjóðarinnar hug. En ættjörð, — nú sem áður við aldaveginn situr ein voldug kona og vitur á verði’ um ósén lönd. Öll forlög — blíð og bitur, hún ber í luktri hönd. Og stilt, en djarft á dyrnar hjá drotlning þeirri knýjum, en felmtumsl ei né flýjum, þólt fjúki geigvænt él. Ef búumst traustum týgjum, þá tekur Skuld oss vel. Þjóð, horf mót sumri’ og suðri með sól um þránna kynni, en is og eld í minni og athvörf sævi háð; eig þrek í vitund þinni og þrek í starfi’ og dáð. Á bekk þinn insta’ og bezla þú býður sannleik fyrstum, og ei á fletjum yztum þar eiga drengskap mátt. í menning — ment og listum ber merkið víða’ og hátt.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.