Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 25
iðunn] Nú birtir yfir breiðum. 183 En ríkjum förlast frelsi, eins fjörið andans glóða, ef sjúk er sæmdin þjóða og siðferðisins vant. Um styrk þess göfga’ og góða er gömlum vætlum ant. — Fljúg, hjartans ósk til heilla! renn hraun og vegu greiða, um nes og hæðir heiða í höfuðból og kot; og legg til nýrra leiða af ljósi glampa’ og brot. Jalcob Thorarensen. ísland fullvalda ríki 1. desember 1918. Starf sambandslaganefndar. Með Gamla sáltmála gengum vér á hönd erlend- u*b konungum og glötuðum með því stjórnarfarslegu sJálfstæði voru, þótt fullveldisins væri ennþá gætt — a Pappírnum. Og þetta varð upphafið að raunasögu v°rri og þeirri miklu hnignun, sem átti sér stað öld eft>r öld alla leið fram undir lok 18. aldar. En með sambandslögunum, þeim hinum N^'ja sattmála, er gerður var hér í sumar og nú er i gildi §enginn, höfum vér aftur fengið stjórnarfarslegt sjálf-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.