Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 28
186 Ágúst H. Bjarnason: [ÍÐUNN um utanríkismálum; að öðru leyti séu rikin hvort öðru óháð, með sérstöku dómsvaldi, löggjöf o. s. frv. IJó njóti Danir á íslandi og íslendingar í Danmörku sömu réttinda og innbornir menn, og fiskiveiðarétt- urinn sé að öllu sameiginlegur. Auk þessa skuli sett á stofn 12 manna nefnd, 6 af hvoru riki, til þess að starfa að samræmi í löggjöf Danmerkur og íslands og annara Norðurlanda um verzlun og siglingar, fiskiveiðar og annan atvinnurekstur, svo og til þess að gæta hagsmuna ríkjanna og borgara þeirra livors um sig. Sama dag lélu ísl. nefndarmennirnir, eftir ósk hinna dönsku nefndarmanna, uppi það álit sitt, að Danmörk og ísland liefðu að lögurn engin sammál önnur en konunginn einan, þótl Danir hefðu nú um skeið og án samþykkis íslendinga farið með ýms mál landsins, er hlotið hefðu heitið »sameiginleg mál«, svo sem utanríkismál, hermál — sem raunar engin væru né hefðu verið af íslands hálfu —, þegn- rétt, peningasláttu, æðsta dómsvald og flaggið utan ísl. landhelgi. Raunar væri þegar höggið stórt skarð í þessi »sameiginlegu mál«, þar sem íslendingar liefðu nú sjálfir í heimsstyrjöldinni samið við erlend ríki og samningar hefðu verið gerðir milli íslands og Danmerkur svo sem tveggja sjálfstæðra aðilja uin póstmál, símamál o. íl. Væri nú réttast að binda enda á þessa flækju með allsherjarsáttmála, þar sem hvort ríkið um sig semdi við hitt og skuldbindi sig af frjálsu fullveldi. í beinu áframlialdi af þessu lögðu ísl. nefndar- mennirnir fram daginn eflir, 2. júlí, uppkast að slík- um allsherjar-sáttmála milli rikjanna, er þeir nefndu: »Sáttmála um bandalag milli íslands og Danmerkur«. Er mergurinn málsins í sáttmála þessum sá, að hvort ríkið um sig sé fullvalda, en ekki sjálft bandalagið, og að ríkin lúti einum og sama konungi, Kristjáni X.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.