Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 36
191 Þórunn Richarðsdóttir: [ IÐUNN inguna, sem hún nefnir »Heimilið og ríkið«. Það er góð lýsing á þvi, hvernig karl og kona skifta með sér verkum, en vinna þó bæði að sama markmiði* að fullkomna þjóðfélagsheildina. Maðurinn stofnar ríkið. Og mest-allur sá félags- skapur, sem það innibindur, er verk hans: Sveita- bærinn, kaupstaðurinn, kirkjan, skólinn, iðnaðar- heimurinn, liernaðarheimurinn, liér um bil allar verk- legar framkvæmdir út á við eru verk hans, hvort heldur þær miða til ills eða góðs. En — þá kemur sú spurning: Hvað hafa konurnar gert, sem geíi þeim rétt til að gera sömu kröfur til lífsins og karlmennirnir? — þær hafa lifað eins lengi og þeir og dáið, þreyttar og útslitnar, eins og þeir. En hvað hafa þær þá gert? Þær liafa umfram alt verið að reyna að skapa góð lieimili. Maðurinn mótar ekki heimilið innan húss nærri því eins mikið og konan. Hann er svo oft mikið að heiman, mikið úti við; í aðdráttarferðum, á fundunv í kirkjunni, í réttinum, á alþingi; hann er í einu orði sagt að mynda og móta ríkið. Á meðan situr konan lieima, gætir bús og barna eftir beztu vitund. Hún er að mynda og móta heimilið. En hver gelur talið upp þessi »þúsund og eitl« viðvik, sero starfsöm og stundul kona gerir yíir dag- inn? Og svo, þegar hún gengur lil hvílu á kvöldin, síðust af öllum, og rennir huganum yfir dagsverkiðr þá hefir hún ekki einusinni þá ánægju að geta stöðvað hugann við neitt sérstakt, sem hún hefif gert. Því að ekki geta allir mælt líkt og Guðrún Ósvífursdóttir: »Mikil verða hermdarverk; ek hefi spunnit tólf álna garn, en þú liefir vegit Kjartan«- En þetta var »nær nóni dags þess«. Þess sér svo lítil merki, sem konan gerir, og Þ°' vita allir, að hún er hreyfiallið, lífæðin í heimilinu-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.