Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 39
ISUNNl Heimilið. 197 þá -verðum við að reyna að gera okkur grein fyrir, hvað við konur gelum gert til þess að iaga það, sem áfátt er á okkar hlið. Ég álít, að það megi nefna þrent, sem hafi afarmikil áhrif á heimilislífið og það liggur að miklu leyti innan verkahrings konunnar, en það er: þrifnaður, reglusemi og barnaupp- eldið. Einhver segði máske: »Ætli það sé ekki líka fátækt og auðæfi?« Nei, ég held, að þetla hafi ekki eins mikla þýðingu í þeim efnum og ætla mætti. Auðugasta heimilið, sem við þekkjum, er ekki ætíð hið hamingjusamasta, né heldur hið fátækasta ógæfu- samast, þvert á móti. Ekkert er til aðdáanlegra en fátækt barnaheimili, þar sem hjónin rækja guðs boð °g góða siði og eru samtaka í að vilja ljúka dags- ^erki sinu án þess að verða upp á aðra komin. Éörnin alast þar upp við »einfalt líf«, læra snemma að bjarga sér og leggja metnað sinn í það að hjálpa foreldrunum eins og þau geta, vera þeim eins litt til byrðar og unt er. Eða hvað slík kona er oft hug- 'vitssöm og nægjusöm! Hún býr yngstu börnunum hl ágæta ílókaskó úr gömlum hattkúf af bóndanum; hún kembir búkhár saman við ögn af hnati í vett- hnga á drengina; hún litar brúnan lit úr mosa og grsenan lit úr njólablöðum í kjöla og hyrnur á litlu stúlkurnar. Sama er að segja um matinn. Hún þarf °h að kunna að skifta litlu í marga staði, — ég v’issi einusinni fátæka konu skifta einni rjúpu í 9 staði! Og svo skellihló hún af ánægju, þegar allir höfðu fengið bragð. Ég segi þetta ekki út í bláinn, því að ég hefi þekt þetta alt saman. Og ég segi ykkur satt, að þessi börn, sem svona voru alin upp, v°ru broshýrri yfir jóla-kertinu sínu og hryddu skónum en kaupstaðarbörnin yfir jóla-trénu sínu og shgvélunum. Svona geta fátæk heimili verið ánægju- Jeg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.