Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 41
ÍÐUNNl Heimilið. 199 það er ótrúlegt, hversu langt lítil efni geta náð, þar setn þessar tvær dygðir haldast|i hendur. Við þurf- ekki að bollaleggja svo mikið|um Jríkisheimilin; fyrst og fremst sjá þau um sig sjálf, og svo eru þau svo miklu færri; hin fleiri, bjargálnaheimilin, þar sem hjónin neyta brauðs síns í sveita síns andlitis og þakka fyrir, þegar þau hafa alt það, sein lær- “dótnskverið nefnir »daglegt brauð«. Mig langar að skjóta því hér inn, að auðvitað er Siftingardagurinn gleðidagur, því að þá fær svo margur lieitustu ósk sína uppfylta, þá, að löghelga sér það, sem þeir elska mest; en brúðkaupsdagurinn €r líka ósegjanlega mikill alvörudagur. Öll fegurstu °rðin, sem tungan á til, þurfa þá að festa rætur í hjarta manns: umburðarlyndi, ósérplægni, staðfesta, *rú, von, kærleikur og mörg, mörg fleiri; og ekki ^gja þá lengur orðin tóm, heldur verður þá stöðugt að iðka þau í verki á báðar hliðar allan liðlangann ^júskapardaginn á enda, en þá er líka uppskeran v's: »Eining andans með bandi friðarins«. »Margs þarf búið við, frændi«, sagði Sighvatur ®amli Sturluson við son sinn, Sturlu. En — sú er bót í máli, að sumt af því nauðsynlegasta þarf ekki kaupa dýrt. Skulum við þar fyrst nefna hreint loft. það er eitt af lífsskilyrðunum og eitt af því, sem heíir verið hræðilega vanrækt, þótt við getum fe°gið liúsfylli af þvi á hverjum degi, að eins með Þvi að hafa glugga á hjörum, ef ekki er öðruvísi °'ubúið til lofthreinsunar. — Annað atriðið, sem í»jög er áríðandi fyrir ánægju og heilbrigði heimilis- ,0s er ljósið. Látum sólina ljóma inn um húsið €*ns og mögulegt er. Ljósið er hvetjandi lífgjafi dýr- um og jurtum; eyðir gerlum, sóttkveikjum og höfuð- 01 um, en eykur lífsþrótt og glaðlyndi. Ef ég hefði verið heiðin, þá hefði ég áreiðanlega dýrkað sólina. uðandi er að hafa hreina glugga og ljósleit, létl

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.