Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 48
206 Til Ríkharðs Jónssonar. [ IÐUNN far sá ég búa saman konu’ og mann, hin samhentustu’ í öllu fögru og þörfu, með fastri reglu og hagsýninni hann, og hún með snild og atorkunni djörfu. [St. Thorarensen.] Til Ríkharðar Jónssonar listamanns. Pá i Kaupmannahöfn. [Ritað á spjaldmynd af Arnesi útileguþjóf, með ask á hnjánum. Arnes Pálsson var allra manna fóthvatastur;. segir Gisli Konráðsson að »fáir mundu hestar hann » hlaupuni taka, þótt fráir væri«.] Austr’um dimmblátt Eyrarsund yíir strönd og voga sendist Arnes á þinn fund eins og fætur toga. Hann á að ílytja fyrir mig fullan ask af gæðum, og steypa þeim öllum yíir þig »o’n af sigurhæðum«. En —DArnes fékk það orð á sig að eigi væri’ ann frómur, því skal ekki undra mig þó askurinn komi — tómur! P. 1L

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.