Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 49
IÐUNN1 íslenzkir listamenn. Ríkharður Jónsson myndasmiður. [»Iöunn« vildi gjarna meö tíö og tíma geta llutt smá- greinar um isl. listamenn og gefið mönnum sýnishorn af listaverkum þeirra. Hér birtist nú fyrsta greinin um Rik- harð Jónsson.] Ríkharður Jónsson er fríður maður sýnum, skemtinn og góð- lállegur. Hann er raddmaður hinn kezti og hefir jafn- Vel á stundum brugðið sér á braga-hækjur. — Hann er og ágæt- Ur teiknari og hiálar með köll- UrUj svo að hon- um virðist flest til bsta lagt, og er alls ekki að kynja, bótt sumir nefni bann »fjöllista- Urann«. En lang- bezt lætur honurn »föndrið« í rön(lmiUnij þVj að hann er dverg- lagur maður og

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.