Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 53
IÐUNNl Ríkharður Jónsson. 211 uin logar glatt á spreki og skánum, en nýbakaðar ttatkökur sitt til hvorrar handar á hlóðasteinunum. Rotturinn felur í sér blekbyttu, en pennasköft má leggja á ilatkökurnar fyrir framan hann og alt myndar þetta til samans ekki ósélegt íslenzkt »blek- hús«. Séð hef ég fáa muni eftir Ríkharð, er ég geti Hlóðapotturinn. (láðst meira að en að þessu »ritþingi« hans, og það er af því, að það er svo slétt og felt, ókrotað og ólogið. Þenna polt ætti að brenna í Ieir eða »terra- ^otta« og selja hann svo í hundraðatali bæði utan- ^nds og innan. Hann á það skilið. Hann ber vott Uln ósvikna list og listahandbragð. set ég næst »Kjalarneskjúkuna« og er saga að Segja frá lienni. Ríkliarði lætur, eins og þegar er Sagt, einkar vel að teikna og móta mannshöfuð. En er hann tekur að teikna eða móla menn í leir, er það venjan, að þeir »sitji íyrir« um skemri eða *engri tima. Því var nú ekki að fagna með þessa k°nu. Ríkharður sá hana á gölu og þótti hún sér- *14

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.