Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Page 55
IÖUNN| Rikharður Jónsson. 213 takanlega góður og líkur. Mynd þessi var steypt í hronzi og sett á stalJ, úlskorinn af Ríkharði, í neðri deildarsal alþingis, andspænis brjóstmyndinni af Jóni tiigurðssyni forseta.ersett- ur varásams- konar stall. En þótt stall- ar þessir séu óáðir vel og haglegaskorn- >r» get ég ekki úáð lagið á þeim.sem mér þykir fremur •jóttogskrínu- hent, og virð- ist mér það 'heira að segja •ýta þær fögru °g vel gerðu lnyndir, sem áþeimstanda. í*á kemur sh myndin, setn margir telja bezla allra mynda Ríkharðar, en það er vangamyndin af G. Björnson, landlækni. ^jaldgæft líf og þróttur er líka í þeirri mynd. En Þótt hún sé að öllu leyti ágællega gerð, þykir mér augnsvipurinn helzt til hvass. Veit ég vel, að land- •seknir á þetta augnaráð til; en liann beitir því sjaldan og miklu tíðara er liið góðlátlega og glað- •ega augnaráð hans. Því hefði lislamaðurinn heldur att að taka það en þetta, sem gerir bæði myndina °g manninn hvassari en hann tíðast er. En þó er ekki þvi að Ieyna, að þessi mynd er einstaklega vel

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.