Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 82
240 Ritsjá. [IÐUNN’ hungur mannssálarinnar (Den slore hunger), sem bókin dregur nafn af. En hvernig á maður að svala peirri prá? Pvi lýsir Pétur sjálfur á siðustu bls., par sem hann er að skýra frá pv>» hversu liann haíi sigrasl á öllum raunum sínum og harm- kvælum: »Máðurinn verður að hefja sig liátt og vera betri en pau hin blindu örlög, er ráða leiðum lians. Hann verður að sjá um pað, hvaða ólán sem honum ber að höndum, aö guðscölið liði ekki undir lok. Pað var eilifðarneistinn i mér, sem aftur blossaði upp og bauð: ,Verði ljós!‘« »Og ég sannfærist nú æ betur og betur um pað, að’ maðurinn sjálfur verður að skapa hið guðdómlega — bæði á himni og jörðu. í pessu er fólginn sigur mannsins gagn- vart liinu dauða almætti í alheiminum. Og pess vegna gekk ég nú liér og sáði pessu byggi í akur fjandmanns míns, svo að guð geti verið til.« -----»Heiður sé pér, ó mannsandi. Pú gefur heiminum sál, pú setur honum markmið. Pú ert lofsöngur sá, sem knýr alt í einn samhljóm. Snú pú aftur í sjálfan pig. Berðu hátt liöfuðið og auðsýndu veglyndi gagnvart hinu illa, er pér ber að höndum. Mótlætið getur bugað pig. Dauðinn getur afmáð pig. En eigi að síður ertu ósigrandi og eilífnr« (bls. 247—48). Petla er nú lifsspekin í sögunni og minnir mjög á lífs' og lieimsskoðun skáldspekingsins franska, Guyau’s. En söguna verða menn að lesa til pess sjálfir að geta dáðst að og jafnvel tárast yíir pví, hversu veik og vesöl manns- sál getur sigrast á öllum harmkvælum sínum, orðið dýrð- leg og jafnvel guði lik rnitt i sinni sárustu neyð. — Pað er hollur jólalestur! Frú Björg á pakkir skilið fyrir pýðinguna, sem sjálfsag1 er all-nákvæm, pótt smáhnökrar séu hér og par á íslenzk- unni. En hvernig á annað að vera bjá manneskju, sem dvelur langdvölum erlendis? Gunnar Gunnarsson: Gestur eineygði. Rvík 1917. Utg. Sig. Kristjánsson. Loksins er pá Gestur eineygði koruinn út á íslenzku. Ættu nú sem flestir að kaupa hann og lesa, pótt pý'ðingm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.