Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 83
IÐUNN] Ritsjá. 24T sé, þvi miður, ckki eins góð og skyldi. Gestur eineygði er einstök bók og merkilega lík »Instu þránnk i anda. Pað niælti nefna Gest eineygða »bók iðrunarinnar«. En hún er nieira, því að það er svo mikið Messíasar eðli i Gesti, að, liann verður því sem næst að helgum manni. Og þó er jafnan hreinskilnin og efagirnin ofarlega i honum. Á bana- sænginni mælir hann meðal annars svo: — »Ég veit ekki, hvort nokkur guð er til — fyrirgefið mér, að ég segi það — ég veit ekki, hvort nokkur guð er til, en ég trúi því og Vona það. En ég get ekki sagt, að ég viti það, því að þá lygi ég. En hvað sem því líður — ég veit það er stærri hamingja að haí'a frið en sundurlyndi í sálu sinni. Eg veit, að óvináttan spillir hjörtum mannanna, en vináttan gerir hau góö. Og ég veit, að líf manna verður rikara við ást og gæsku, verður þolanlegra, verður eðlilegra. Því að þar sem ekkert er nema strið og fjandskapur, sýnist lifið til— gangslaust.« Það verður cnginn verri af þvi að lesa Gest eineygða. iktra skáldrit að efni og anda eigum vér íslendingar ekki. 'kra það væri á fegurra og betra máli, Gannar Gunnarsson: Örninn ungi. Jakob Jóh. Smári 1’5'ddi. Rvík 1918. Útg. Sig. Kristjánsson. »Orninn ungi« er framhald af Gesli eineygða, ræðir um s°n hans Orlyg, ást hans, hugarstrið og eldraun. Sagan er 'agleg og hlýleg, og aðalpcrsónunni þó ekkert tiltakanlega Vel lýst. En þar er ein aukapersóna, læknirinn, sem er svo Vel lýst, að nauln er að. Par bregður fyrir svo mikilli kýrnni og sjálfhæðni; en hvorttveggja er alveg óvanalegt í lsl- skáldskap. Læknirinn er valmenni, en breyzkur, eins °g gengur, bæði vífinn og drykkfeldur; en hann er þá lieldur ekkert að breiða yfir það i þessu »eintali sálarinnar v,ð sjálfa sig«, er sprettur upp af heimsókn Örlygs, og er SVo dæmalaust hispurslaust, að manni fer að þykja vænt u, n karlinn. Aftur á móti hverfa þau lijónaleysin, Örlygur °g Bagga, hállgert inn i þokuna; og tilhugalífi þeirra er Jntklu betur lýst i Gesti eineygða en þarna, rétt eins og hafi verið orðinn liálf-þreyttur á þeim. — Þýðingin v, rðist vera góð og því sem næst óaðfinnanleg. íðunn iv. 16 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.