Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1920, Síða 69
IÐUNN] Tvennskonar frægð. 227 — »Og því þá það ? Þessi veslings maður hefir al- veg sagt skilið við þenna heim! Hann hefir ekkert til mannanna að sækja .... ekkert! . . . . Ég grát- hæni yður bara um, að þér Iofið honum að deyja í friði«. — »Ó!« sagði Rúbens í miklum guðmóði: »Petta má ekki svo til ganga, faðir minn! Þegar guð tendrar í einhverri sál helgan eld snillinnar, þá er það ekki til þess, að sú sál veslist upp í einveru, heldur til þess að hún inni af hendi þá háleitu köllun sína: að upplýsa sálir annara manna. Nefnið þér mér klaustrið, sem þessi mikli listamaður felur sig í, og eg ætla mér að leita hann uppi og gefa hann aftur heiminum! Ó, hvílík frægð bíður hans.« — »En .... ef hann hafnar henni?« — spurði príór- inn hikandi. — »Ef hann hafnar henni, þá leita ég fulllingis páfans, sem eg hefi þann heiður að þekkja, og páfinn getur áreiðanlega betur sannfært hann en ég«. — »Páfinn!« gall príórinn við.j — »Já, faðir, páfinn!« endurtók Rúbens. — »Pað er einmitt vegna þess, að mér dytti ekki í hug að segja yður nafn þessa málara, jafnvel þó eg myndi það. Óg það er einmitt þess vegna, að eg segi yður ekki, í hvaða klaustri hann hefir leitað sér hælis!« —»Látum svo vera, faðir; konungurinn og páfinn skulu neyða yður til að segja það!« anzaði Rúbens reiður. »Ég ætla mér að sjá um það«. »Ó! þér gerið það ekki!« gall munkurinn við. »Það væri mjög illa gert af yður, herra Rúbens. Takið þér frá okkur málverkið, ef yður sýnist svo, en lofið honum að vera í friði, er nú hefir hlotið hvíld. Ég tala til yðar í nafni guðs! Já, ég hefi þekt, ég hefi elskað, ég hefi huggað, ég hefi endurleyst, ég hefi hrifið upp úr holskeflum ástríðnanna skipbrota og aðfram kominn þenna mikla mann, er þér svo kall- ið, þenna ólánssama, blindaða, dauðlega mann, sem ég kalla, sem nýlega var gleymdur af guði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.