Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 12
170 Gilbert Parker: IÐONN Þá lokaði ég augunum aflur og heyrði röddina. Ég man bæði lagið og orðin. — — Hvernig hljóðuðu þau þá? — spurði faðirinn í angist sinni. — — Eg hefi einu sinni heyrt mömmu syngja þau eða eitthvað álíka: Hví ert þú slokknuð aringlóð? Sjá ekkert verma má! Nú reika ég svo hrygg og hljóð og hvergi heima’ eg á. Og hvar er nú mitt hjartans jóð, sem hlýtt við brjóst mér lá? Drengurinn þagnaði. — Var það ekki meira, Dóminique? — — Jú, svo kotn þetta: Par glitra stjörnur geimnum frá. O, ger þér þær að vin! Og linigðu síðan hjarnið á og hörmum undan slyn. En þá mun drottinn tjúfur ljá þér Ijóssins yl og skin. Dóminique söng ekki, en mælti orðin liljóðlega af munni fram með einhverjum undrahreim í röddinni. — Ilvað þýðir það, þegar maður heyrir slíkar raddir, faðir minn? — — Ég veit það ekki. — Hver kendi---------mömmu þinni sönginn? — Ja, það veit ég ekki. Ég hugsa að hún hafi búið hann lil — hún og Guð . . . Suss, nú heyri ég þetta aftur. Heyrirðu það ekki, — heyrirðu það ekki, pabbi? — — Nei, Dóminique, það suðar bara i katlinum. — Ketillinn heíir ekki mannsrödd. Pabbi — hann þagnaði andartak og hélt svo áfram hykandi. — Ég sá hvítan svan fljúga iun um dyrnar, yfir öxlina á þér, þegar þú komst inn í gærkveldi. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.