Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 54
212 Guðra. G. Bárðarson: IÐUNN af thorium. Fann hann, að 9300 mms af helium voru í hverju grammi af bergtegund þessari, en á einu ári myndaðist í bergtegund þessari 0,000 037 mm3 af helium fyrir hvert gr. af þyngd bergtegund- arinnar. Samkvæmt þessu þurfti um 250 milliónir ára til þess, að 9300 mm3 af helium gætu myndast af hverju grammi bergtegundarinnar. Ættu því að vera liðin jafn-mörg ár síðan bergtegund þessi myndaðist. Til frekari rannsókna valdi Strutt kristalstegund, er Zirkon nefnist, í honum er bæði úranium og thorium, og í honum geymist helium sérstaklega vel. Hann er líka algengur í gosgrjóti bæði frá eldri og yngri tímabilum jarðsögunnar. Set ég hér aldurs- ákvarðanir hans á Zirkon-kristöllum frá ýmsum stöðum, og úr jarðlögum af ýmsum aldri: Staður. Jarðsögutímabil. Aldur í milj. ára. Vesuvius Kvartertímabilið 0,1 Eifelfjall við Rín —»— 1 New Zealand Pliocentímabilið 2 4 Auvergnefj. á Frakkl. Miocentíinabilið 6 Brevik í Noregi Devontímabilið 53 Ceylon Upphafsöldin 213—280 Ontario í Ameríku —»— 609 Sænskur maður, Axel Hamberg í Uppsölum, hefir reiknað út aldur ýmsra bergtegunda úr jarðlögum upphafsaldarinnar í Svíþjóð og Noregi. Hefir hann reiknað aldurinn eftir blýinagninu. Niðurstaðan er þessi: Bergtegund fundarstaður aldur í milj ára Uranit Anneröd, Noregi 950-1080 Thorit Elvestad — 1040 Thorit Hitterö — 1080 Uranit Arendal — 1220-1270 Thorit — _ 1210 Xenotin Nerestö — 1520 Hjelmit Falun, Svíþjóð 790
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.