Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 44
IÐUNN Til frú Helgu Grondal. Sit heil Helga hávelborin Gröndals dóttir ins goðumborna! Þess er gullstrengi ins gamla Braga nákvæmast nam á Norðurströndum. Einn sit eg eftir okkar þriggja, er saman sungum sextigu vetur — og út bárum úr orðhofi Mímis mærð máli skreytta. Styrk en stirð oss slundum þóttu Steingríms stef, þótt stefndu dýpst — næmari kendir kunnu fáir harms eða háðs en hann að kveða. Brá mér barni braglist þó meir er galdur gól

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.