Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 79
IÐUNN Ritsjá. Ljóðmæli eftir Porslein Gíslason. Rvík., 1920. Nú eru pjóðskáldin okkar prjú, Gröndal, Steingrimur og: Matthías óll hnigin til moldar. En maður kemur í manns stað og seint mun svo fara fyrir oss íslendingum, að ekk- ert eigum vér pjóðskáldið. Okkur mun annað frekar skorta en pað. Nú pegar Matthias er genginn, kemur Rorsteinn Gíslason með fult fangið af ljóðum til pjóðarinnar og sýnir pað svart á hvítu, að liann hefir verið eitt hið helzta pjóð- skáld vort siðustu áratugina. Fátt hefir borið svo við i pjóðlífi voru og sögu af merkara tæinu, að Rorsteinn hafi ekki minst pess vel og oft snildarlega, alt frá aldarafmæli Jónasar Hallgrímssonar og Konungskomunni 1907 til aldar- afmælis Landsbókasafnsins 1918; kannast vist flestir við pau ijóð hans úr blöðunum. Rá hefir hann minst helztu merkismanna vorra og pað oft snildarvel. Hver mundi t. d^ hafa lýst Matthiasi betur í ijóði: Sólljóð syngjandi samtið, yngjandi; vonir vekjandi, varglund spekjandi; trúmál talandi, trega bætandi; rúnir ráðandi ragna stýrandi. Langveg leitandi ijóðvængi pandi arnfleygur andi að ódáins landi. Óx við pann veginn von hans ásmegin, uns hann alfegínn eygði ginnregin. Eða hver hefir hlotið öllu fegurra kvæði í afmælisgjöf en Porv. Thoroddsen frá honum á sextugs afmæli sínu? En ég ætla ekki að fara að lýsa nánar minnunum, semi Porsteinn heflr ort; pau eru flest orðin pjóðkunn. En á hitt vildi ég mega benda, hvar Porst. er að minni hyggju mestur^ Porsteinn er talsvert náttúruskáld og hefir sýnilega unurt, af pví að ferðast, enda lýsir hann sveitalífinu og náttúru- fegurð landsins all-rækilega og stundum einkar-vel í kvæð- um sinum: Mig gleður sveit að sjá pig enn; — pín sumargrónu tún og bláan, heiðan himin yfir hárri fjallabrún, og geislaleik um lengstan dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.