Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 47
SÐUNN S. A.: Orkulindir framtíðarinuar. 205 Fyrst bendir liann á það í þessum fyrirlestri sín- um, að orkulindir nútíðarinnar séu að þverra. Eins og kunnugt er, eru það aðallega kol og steinolía, sem enn eru notuð til iðnreksturs í iðnaðarlöndunum. En kolin eru farin að eyðast og ganga til þurðar. Verst á vegi statt í þessu tilliti er England, þar — »munu kolin verða þrotin innan tæpra 200 ára hér frá.« Aftur á móti munu kolin endast Þýzkalandi ■og Frakklandi um 1000 ár eða lítið eitt lengur; Kanada hefir kol til á að gizka 1500 ára og Banda- ríkin til hér um bil 2000 ára. En olía sú, sem nú er framleidd í Ameríku, verður gengin til þurðar á næstu 90 árum. Hvað tekur þá við? — Fyrst »livítu kolin«, fossa- aflið og rafmagnið, sem framleitt verður með vatns- orkunni, en síðan sólarorkan sjálf. Aö því er fossaflið snertir, telur Arrhenius ríkin í Suður-Ameríku og Ástralíu standa bezt að vígi. Þar næst telur hann Bandaríkin í Norðurameríku, en um fossaflið í Evrópu farast honum orð á þessa leið: »ísland stendur fremst, sakir fólksfæðar sinnar, og ef til vill á hin gamla söguey eftir að lifa nýja blómatíma. Þar næst kemur Skandinavia, og þar er "Noregur fremstur í flokki, enda hefir hann þegar uppskorið mikið gott af hinni ódýru vatnsorku sinni og á það eftir að verða eitt af forvígislöndum stór- iðjunnar á komandi tímum. Svíaríki og Finnland hafa nóg til sinna nauðsynja. Fá er vatnsorkan og ákaflega nauðsynleg bæði Frakklandi og Italíu, en í hvorutveggja landinu er hún af skornum skamti og ónóg, þegar tekið er tillit til allra menningarþarfa þessara landa. Neðst í röðinni í þessu tilliti eru stór- veldin þrjú, Stóra-Bretland, Þýzkaland og Rússland; er þar ekki til nema sem svarar J/5o hestafli á mann. Nú er Rússland aðallega akuryrkjuland og þarfnast því litillar orku, og að líkindum heldur akuryrkjan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.