Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 34
192 Kjartan Helgason: IÐUNN -og nú, eftir að ég hef kynst því á víð og dreif innan um aðrar þjóðir erlendis. Vera má, að ég sé of bjartsýnn og vongóður. Hitt er áreiðanlegt, að margt af því, sem bezt er til i íslendings-eðlinu, er enn við lýði vestan hafs. En ég játa, að það er í hættu statt. Það þarf hjálpar við. Og lijálpin verður að koma með fram héðan að heiman. Félögin bæði, íslendingur hér, og Þjóð- ræknisfélagið vestra, eiga mikið og veglegt verk fyrir liöndum, verk, sem ekki verður árangurslítið, ef því er sint af alúð. Og það verk verður ekki vanþakkað. t*ó að þessi fyrsta tilraun, sem gerð var héðan að heiman kunni að hafa orðið árangurslílil og að mörgu leyti misheppnast —- af mínum völdum — þá er hún þó ekki árangurslaus. Eg veit að landar vestra liafa tekið viljann fyrir verkið. Pað eitt, út af fyrir sig, hefir þeim verið mikils virði, að félag hér heima og alþingi sýndi það í verkinu, að það vildi sinna frændunum vestra. Eg held, að fæstir af ykkur geli trúað því, hve mikinn fögnuð það vakti hjá mörg- um. Eg marka það ekki eingöngu af því, sem um það hefir verið sagt opinberlega, heldur einkum af viðtali við menn. Og við skiljum það, ef við seljuin okkar í þeirra spor. — Það hafir verið býsna al- ment, að löndum vestra hefir fundist anda kalt til sín héðan; þeim hefir fundist, að þeim væri hálf- vegis útskúfað. Þegar þeir fluttust vestur — margir út úr vandræðum — þá var þeim stundum brigzlað um það, að þeir væru að svíkja ættjörð sína o. s. frv. Þess konar ummæli hafa setið í þeim, og undan þeiin sviðið öll árin sem síðan eru liðin. — Mjög alment kvörtuðu menn um það, að bréfaskriftirnár við kunningjana heitna hefðu farið út um þúfur. Þeir sögðust hafa skrifað og skrifað af brennandi löngun eftir að fá aftur svör og fréltir að heiman; en svörin hefðu komið dræmt og loks fallið alveg niður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.