Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 5
IÐUNN Svanurinn ilaug. 163 að fugl syngi um miðjar nætur. Slíkt kemur að eins fyrir í heilu löndunum; þar eru næturgalar. þetta er áreiðanlegt! — Drengurinn var eins og aunars hugar og sagði með spekingssvip: — Jæja, þetta heíir þá víst verið næturgali; . hann söng öðruvísi en allir þeir fuglar, sem ég þekki. — Við þetta varð veiðimaðurinn enn áhyggjufyllri og sagði: — Hverju var það líkast, sonur minn? — — Það hertók mann. Mann langaði bæði til að hlusta á það og forðast það. Það var hrífandi fag- urt og þó líkast því, sem eitthvað væri að hrökkva í sundur innan í inanni. — — Hvenær heyrðir þú þetta, vinur minn? — — Tvisvar í nótt sem leið og að mig minnir á sunnudaginn var. Annars finst mér eins og engin helgi hafi verið, siðan mamma fór, eða finst þér? — — t*að getur varla heitið. — En um leið og maðurinn sagði þetta, tútnuðu æð- arnar á liálsi hans og gagnaugum svo út, sem þær ætluðu að springa. — Það var rétt eins og séra Corraine væri hér, þegar mamma hélt hvíldardaginn heilagan — var það ekki? — Maðurinn svaraði engu, en það var eins og dimt ský drægi yfir enni lians og hann kreisti saman varirnar eins og hann fyndi til líkamlegs sársauka. Ilann stóð á fælur og stikaði um gólfið. Nú hafði hann vikum saman hluslað á þetta tal hins sjúka sonar síns, sem hann nú auk þess hugði dauðvona, og hann gat varla afborið þetla lengur. I5ótt dreng- urinn væri orðinn níu ára að aldri, var hann enn hreinasta barn í tali; en hugsanir hans voru stund- um bæði spakar og göfugar. Þetta var líklegast eina hvíta barnið í þúsund mílna fjarlægð. En þetta ein- manalega líf á lieiðum og sléttum, svo hart á vetrum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.