Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 67
IÐUNN Trú og sannanir. 225 sóknar í 4 ár sem Evu C., fullyrðir, þótt hann sé vanur að halda hlífiskildi fyrir henni og gera lítið úr prettunum, að andlitið og sérstaklega nefið á »Bien-Bóa« sé af engum öðrum en Mörthu B., enda dylst þetta engum, sem séð hefir margar myndir af henni. Að felli-hurð hafi verið í byrginu og önnur stúlka leikið Bien-Bóa að þessu sinni, er því hreinn úppspuni úr Mörthu B., gerður til þess að breiða yfir hennar eigin ávirðingar. Betta er nú það, sem sannast er að segja um Mörthu B., áður en hún kom til Parísar. Prem árum síðar, árið 1909, er Marthe B. komin til Parísar og nefnist þá Eva C. eftir tilmælum fjöl- skyldu sinnar, sem hafði orðið stór-skelkuð yfir því, sem gerst hafði i Algier og vildi ekki láta bendla nafn sitt við þelta framar. í maí s. á. tók dr. Schrenck- Notzing að rannsaka Evu C. á heimili frú Bisson, sem er all-kunnur myndhöggvari, og hélt hann rann- sóknum þessum áfram í kyrþey bæði þar og annars- staðar í því nær 4 ár eða fram til ársloka 1913. Gerðist þá margt nýstárlegt í »holdgunar-fyrirbrigð- unum« á þeim tíma. Þó er þegar í lok þessara rann- sókna farið að kvisast um, að ekki sé alt með feldu. En þetta hafði engin áhrif á dr. Schrenck. Hann trúði að svo komnu máli á Evu C. og gaf út bók sína umhana: Materialisations-Phænomene árið 1914. Inntaki hennar lýsti ég all-rækilega í Andvara- ritgerð minni 1914, og fór þar ekki feli framar en bókin gaf lieimild til, lagði engan dóm á hana eða það, hversu fyrirbrigði þessi væru til komin. Schrenck- Notzing vildi ekki líta á þessi fyrirbrigði sem »anda- birtingar«, heldur sem svonefnda »hugmótun«, en nú er margt það komið upp úr kafinu, sem kippir fótunum uudan þessari tilgátu og sýnir, að hér voru einnig svik á ferðum. Ég get nú verið stuttorður um þessi fyrirbrigði, löunn VI. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.