Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 77
IÐUNN Trú og sannanir. 235 og er nú á fyrirlestraferð í Ástralíu, sem boðberi hinnar »nýju opinberunar«, þykist miðilslaust hafa talað við 11 framliðna! 4. Svipsýnir. Vout Peters í London. Eg hefi lengst af lagt mest upp úr svipsýnum og talið þær líklegustu leiðina til þess að sanna, ef unt væri, framhald lífsins eftir dauðann. Nú eru til ó- teljandi sögur um svipi lifandi manna og dáinna, bæði hér á landi og annarsstaðar; en vandinn er að greina á milli ofskynjana og raunverulegra skynj- ana, milli þess sem satt er og logið. Og þegar miðlar fara að gera sér svipsýnir þessar að atvinnuvegi, þá er maður kominn út i botnleysuna. Einn slikur miðill er Vout Peters sá, er hingað var kvaddur í sumar. Pann 9. ág. var ég staddur á skrifstofu Light’s og heyrði þá, að Peters væri ferðbúinn heim. Mig lang- aði til þess að ná í hann, áður en hann færi, og fékk ég cand. polit. Jón Dúason til að fara með mér til hans, svo að ég yrði ekki einn til frásagnar. Við fórum heim til Peters daginn eftir og fengum áheyrn, er hann heyrði, að við værum íslendingar. Ég ásetti mér nú að segja ekki eða gera neitt, sem gæti orðið til þess að leiða miðilinn eða afvegaleiða. En af því að hann bað mig um hlut einhvern frá manneskju þeirri, er ég vildi fá fregnir af, fékk ég honum bréf, sem ég var nýbúinn að fá með svissnesku frímerki og póststimplinum »Ronco, 6. VIII. 20«. Og svo lofaði ég honum að rausa. Hann sagði, að konan, sem bréfið var frá, væri nýdáin og hefði þrisvar reynt að komast í samband við mig. Með henni sæi hann föður hennar, sem væri dáinn fyrir 30—40 árum og háan, þrekinn mann ljóshærðan, sem mikið vatn væri í kring. Nú — innan í umslaginu var fyrst og fremst örk með rauðkrítarmyndum á frá 8—9 ára gamalli telpu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.