Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 48
206 Svante Arrhenius: IÐUNN- áfram að vera aðal-atvinnuvegurinn þar, af því að orkulindirnar, bæði af kolum og vatni, eru þar svo litiar. England og Þýzkaland, sem nú eru einhver mestu iðnaðarlönd heimsins, verða og að sjálfsögðu á komandi tímum að leggja sig eftir landbúnaði sem aðal-atvinnuvegi sínum. Ef tii vill verða stór ílæmi í löndum þessum aftur að skóglendi eins og á tímum Tacitusar.« En hvað er þá að segja um þau lönd, þar sem engin eða lítil vatnsorka er til? Eru þau dauðadæmd um alla framtíð? Ekki heldur Arrhenius það. Hann spáir því, að framtíðarblómans muni helzt að leita í löndum þeim, þar sem nú eru mestu eyðimerkur heimsins, i Mesópótamíu, eyðimörkinni Sahara og í Miðameríku, en að aðal-orkulindin þar muni verða sjálft sólarljósið. Þetta eru að minsta kosti »einu löndin, þar sem sólarorkan er nægilega mikil til þess að halda stóriðjunni við, þegar öll kol og olía eru gengin til þurðar.« Nær því öll starfsorka jarðarinnar heíir upptök sin í geislamagni sólar. Nákvæmir útreikningar sýna, að nálega 22 þús. sinnum meiri orku er safnað fyrir í jurtum árs árlega en eytt er af kolum á sama tíma. Mestum hluta þessarar orku er safnað í heitu lönd- unum. Nú er, eftir að kol og steinolía eru uppgengin,. engri annari orku til að dreifa en vindorku og vatns- orku. Vindorkan verður aldrei notuð til stærðar- fyrirtækja, því að hún er bæði lítil og stopul, og. vatnsorkan nægir aðallega þeim þjóðum, sem hafa hana í löndum sínum, og ekki mikið meira. En aðal-starfsafl framtíðarinnar verður sólskinið: »Geislamagni sólar má safna fyrir með speglum,. sem hafðir eru á gufukatlinum, en hann má aftur setja í samband við ýmiskonar vinnuvélar. Þegar þessi sólvél er orðin nægilega fullkomin, virðist mega nota hana meðal annars til þess, að græða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.