Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 80
238 Ritsjá. IÐUNN á lygnura, sléttum sæ. Ég vel mér hæð að horfa frá og heilsa sveit og bæ. Og svo fer hann að lýsa sveitinni, látlaust en pó innilega, lýsir grundinni og ánni og býlinu við voginn, þar sem börnin leika sér i varpanum, en öndin syndir með unga sína á tjörninni. Parna er Porsteinn sannarlegt góðskáld. En stundum verður hann líka að stórskáldi og er þá eins og opnist fyrir honum allar gættir náttúrunnar. Hér á ég sérstaklega við kvæði eins og Hornbjarg og Gjögurnes, einkum þó Hornbjarg, tvímælalaust með beztu kvæðum i bókinni. Skáldið ber að Hornbjargi um kvöld og hyggur, að þar muni búa ríkur konungur, enda er honum heilsað á konunga vísu með fallhyssuskoti. En þá vaknar allur múgurinn, varpfuglinn, með gargi og óhljóðum og alt ætlar vitlaust að verða. Rað var auðséð, að fjöldinn fór þar með völdin: Luktist bjargið, ljósin dóu, litskreytt hurfu tjöld. Sáust skitin skegluhreiður. Skríllinn hafði völd.------ Svona djúpstafar alt í einu í dimt hamraþilið og skáldið sér þar sýnir, svo að það má segja um hann það sama og hann kvað um Þorv. Th.: — að liuldamál og dvergmál héraðsvætta dökkbjarga og Ijóðskraf lært hefir hann lindadísa og i letur fært. Porsteinn getur verið kánkvís og meinhæðinn, og segir Ijóðabók haus frá minstu af því. En þessu til sönnunar vil ég þó benda á kvæði eins og: Pegar skáldið dó —, kvæðið um skáldastyrkinn o. íl. Og sígildar mannlýsingar getur Porsteinn ort eins og sjá má af hinu ágæta kvæði, — <jrafs kri ft: Pað vantaði sizt að hann hugsaði hátt og hann hefði mátt koma að notum. Hann byrjaði á ýmsu, en endaði fátt og alt lá það hálfgert, í brotum.--------- Auk alls þessa er Porsteinn góður þýðari. Pað sést bezt á þýðingum hans eftir Bjornson, sem hann hefir tekið ást- fóstri við og af skiljanlegum ástæðum, því að þeir eru svo andlega skyldir. Pað sem einkennir þá báða er karlmenska og bjarlsýni og þó viðkvæmni, þegar þvi er að skifta. Eg skil því ekki í öðru, en að kvæðum Porsteins verði vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.