Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 61
IÐUNN Trú og sannanir. 219 bað hann um mót í deiga krít, sem var á undirskál; kom þá far í krítina eins og eftir stórutá á stúlku, og sáust förin eftir bandið í sokknum. 1 daufu, rauðu Ijósi gat stúlkan hæglega lætt svörtum fæti, án þess að sæist, inn undir borðið; en svartur sokkur hefði stungið í stúf við hvítan vasaklút og því gátu »and- arnircc ekki hreyft liann. Stúlkan þyngdist nákvæm- lega að sama skapi og hlutirnir vógu, sem lyft var, og hún léttist að því skapi, sem hún gat tylt niður tánum. Crawford er dáinn en stúlkan liíir og vænt- anlega gefur hún fleirum kost á að rannsaka sig og þá að líkindum með betri rannsóknar-skilyrðum. ■Og hver veit, hvað þá kann að koma á daginn? Biðum rólegir átekta. 2. Manngervingar. Miðilsferill Evu C. E*á er komið að kjmlegustu fyrirbrigðunum, hin- um svonefndu manngervingum eða lioldgunarfyrir- brigðum og því, sem andalrúarmenn nefna veiga- mestu »sannanirnar« fyrir sínum málstað, enda væri það óefað veigamesta sönnunin, ef unt væri að sýna fram á, að andar væru valdir að þessum mann- gervingum. En hér fer sem oftar fyrir þeim, þegar á á að herða, að miðlarnir verða uppvísir að svikum. í »Morgni«, 2. og 3. h. I. árg., minti hr. E. H. K. á helzta holdgunar-miðilinn, sem fram hefir komið nú á síðari árum, Evu C. Raunar var þetta ekki í góðu skyni gert, heldur til þess að reyna að finna mótsögn og vanþekking hjá mér. Hr. E. H. K. hélt, að ég vissi ekki, að Eva C. væri sama stúlkan og Marlhe Béraud, sú sem lék listir sínar í Algier 1905, og fanst mótsögn í því, að ég bar Mörthu svik á brýn í »Andatrúin kruíincc, en lét ekkert uppi um svik hjá Evu C., heldur lét mér nægja að skýra frá rannsóknum Schrenck-Notzings á henni í Andvara- ritgerð minni 1914. En þetta var af því, að þá lá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.