Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 64
222 Á. H. 13.: IÐUNNT höfði. En skeggið er sýnilega bundið á og sézfc taugin úr því upp með hægri vanga, og alt andits- fallið — sérstaklega neíið — líkist andliti miðilsins,. enda fullyrðir Schrenck-Notzing, sem síðan rannsak- aði hana í 4 ár, að þetta sé Marthe Béraud og enginn annar. Þetta kemur manni til að ætla, að hrúkan, sem sézt á stólnum, sé ekki annað en út- troðið pils og »blúsa« af Mörthu, því að höndur hennar og andlit sést hvergi á myndinni; en að sjálf sé hún að leika Araba-höfðingjann. Þessi tilgáta mun nú ekki nægja andatrúarmönnum. En hvað mundu þeir þá segja, ef sjálfs játning Mörthu bættist við um það, að hér hafi verið brögð í talli? Skömmu eftir að grein Richet’s birlisl, komu ýmsir fram með þá staðhæíingu, að öll þau fyrirbrigði, sem gerst hefðu í Villa Carmen, væru bygð á svikunu Væri Marthe Béraud í »slagtogi« með ýmsu fólki í þjónustu þeirra Noéls-hjóna um þetta — einkum þó^ með Areski ökumanni, sem ofl hafði tekið þátt í öndunga-mótunum, enda þótt hann hefði ekki verið viðstaddur við þau sérstöku tækifæri, sem Richet lýsti í skýrslu sinni. Var skýrt frá þvi, að ekki hetði einungis Areski, heldur líka Martha og faðir hennar kannast við að hafa tekið þátt í svikunum. En vandaðasta vitnið í þessu máli var Marsault nokkur lögmaður, er bæði var kunningi Noéls-fjölskyldunnar og Mörthu. Skulu nú hér tilgreindir nokkrir kaflar úr skýrslu hans: shaö var í nóvember 1904, hér um bil mánuöi eftir lát vinar mins, Maurice Noels, aö við Journau fórum í kvöld- boðið og til setunnar, sem okkur hafði verið boöið tiL Aö máltiöinni lokinni brugðu pau Noéls-hjónin sér burt í nokkrar minútur og létu mig og vin minn eftir einsamla meö Mörthu B. Hún mælti þá þegar við okkur eitthvaö á þessa leið: ,Langar ykkur til að skemta ykkur ofurlítið? f*ið vitið, aö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.