Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 49
IÐUNN Orkulindir framtíðarinnar. 207 upp aftur eyðimerkurnar í liinum heitu löndum, eins og Ericsson hélt eindregið fram að gert yrði. En einmitt i þessum hlula heims, sem nefndur var, eru miklar eyðimerkur, eins og t. d. eyðimörkin Sahara og eyðimerkurnar í Arabíu, á Sýrlandi og í Mesópótamíu, sem einu sinni í fyrndinni var að- setur hinnar blómlegustu menningar, en er nú að mestu i auðn. Hignun þessara landa leiddi af því, að vatnsæðar þeirra og mýragróður var eyðilagður og þvi geta ekki hjarðmenn þessara landa nú á tím- um bætt úr. En með því að nota orku sólarljóssins mundi ekki vera ókleiít að koma aftur á fót land- búnaði og garðyrkju, í líkingu við það sem áður var, í þessum héruðum, og eins mætti gera ráð fyrir töluverðri stóriðju þar, er hagnýtti samskonar orku. En það er ekki einungis í þessum eyðimerkurlönd- um, að sólar nýlur svo vel, svo að segja allan árs- ins hring, heldur er og svipað loftslag í miklum hluta af Grikklandi, Spáni og Norðurameríku, og því myndu líka þessi lönd hafa mikið gagn af að hagnýta sér sólarvélina. það er því mjög líklegt, að mentun og menning snúi aftur heim til bernskustöðva sinna kringum Miðjarðarhafið og í Mesópótamíu í hinum gamla heimi, en til Miðameríku og landa Inca-stotnsins í Suður-Ameriku, þegar búið er að eyða öllum hinum steinda eldiviði jarðarinnar.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.