Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 20
178 Gilbért Parker: IÐUNN hana, þegar hann kæmi aftur heim í herbúðirnar. Ég var þolinmóður, því að ekki var til neins að reita hann til reiði. Ég reit á næfra hluti þá og vörur, sem ég vildi gefa honum fyrir hana í ávísun á Húdsonsflóa-félagið í Fort o’ Sin á púður, blý, perlur og voðir. En hann liafnaði því. — Presturinn þagnaði. Bagot var nú orðinn löðrandi sveittur í andliti, líkaminn stirðnaður upp eins og viðarbolur, en æðarnar á hálsinum á honum voru allar úttútnaðar. — í guðs bænum, lialdið þér áfram — mælti hann hásum rómi. — Já, ,í guðs bænum'. Ég á enga peninga, ég er fátækur maður; en Félagið virðir jafnan ávísanir mínar, þvf ég get stundum borgað, svo er Guði fyrir að þakka. Jæja, ég bætti enn við á listann — hnakk, beizli, riffli og nokkru af flóneli. En það kom fyrir ekki. Og enn bætti ég við. Það var orðin álitleg upphæð, sem hefði gert mig að öreiga um fimm ára skeið. Og þetta gerði ég til þess að bjarga konu þinni, John Bagot, sem þú hafðir rekið heiman frá þér með guðlasti og óvirðingarorðum um mig . . . . Ég bauð honum þetta og sagði honum, að þetta væri alt, sem ég gæti boðið. Að stundarkorni liðnu hristi hann höfuðið og sagði, að hann yrði að hafa konuna fyrir eiginkonu. Eg vissi ekki, hverju ég átti við að bæta. Ég sagði, — hún er af hvítra manna kyni, og hvítir menn linna ekki, fyr en þeir hafa drepið þá, sem beita þá ofbeldi. Félagið mun koma þér fyrir kattarnef. — Þá svaraði hann: — Hvítu mennirnir verða þó að ná mér og berjast við mig, áður en þeir drepa mig — .... Hvað átti ég að gera? — Nú færðist Bagot nær prestinum, hallaði sér yfir hann og mælti með grimd:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.