Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 22
180 Gilbert Parker IÐDNN — Geíið, geíið — æpti hann. Eg mundi hafa geíið tuttugu ár af lífi mínu! — Nú reis presturinn úr sæti sínu og með virðulegri mildi hélt hann járnkrossinum að honuin og sagði: — Krjúptu á kné, Bagot, og sverðu mér þetta! — t*að var eitthvað kn^'jandi og yfirþyrmandi í röddu og svip prestsins, og Bagot, sem nú fyltist nýrri von, íleygði sér niður og endurtók orð þau, sem prestur- inn haiði upp fyrir honuin. Presturinn sneri sér því næst að dyrunum og kallaði: — Madama Lucette! — Barnið heyrði þetta, vaknaði og settist skyndilega upp í rúmi sínu. — Mamma, mamma — hrópaði drengurinn, um leið og hurðin flaug upp. Móðirin íleygði sér í fang manni sínum og bæði grét og hló; og andartaki síðar var hún að úthella bæði ástúð sinni og angist yfir barnið. Nú Ieit séra Corraine á manninn og með hátíðar- hreim í máli og fasi sagði hann: — í Krists nafni heimta ég tuttugu ár af lífi þínu — í hlýðni og ást til Guðs! — Eg rauf heit mín; ég fyrirgerði sál minni, ég keypti konu þinni lausn fyrir tíu kúta af rommi! — Aftur féll hinn stórvaxni veiðimaður á kné, þreif í hönd prestsins og vildi kyssa hana. — Nei, nei, þessa þarf ekki, — sagði presturinn, en rétti krossinn að vörum hans. Nú heyrðist greinilega lil Dóminique’s litla og rödd hans kvað við um stofuna. — Mamma, ég sá hvíta svaninn fljúga út um dyrnar, þegar þú komst inn. — — Blessað, blessað barnið mitt, hér var enginn hvítur svanur á ferðinni. — Og þó vafði hún barnið upp að sér, eins og hún vildi verja það grandi, og bað Maríu-bænina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.