Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 75
IÐUNN Trú og sannanir. 233 þeir að hafa ógreinilegar myndir á tjöldunum að baki manninum eða smá-myndir fyrir framan sjón- gler vélarinnar. Og er menn komust að þessu, tóku ijósmyndararnir að koma smá-myndum fyrir inni í sjálfri vélinni; en síðasta bragðið þeirra er það, að hafa tvær plötur niðri í lauginni, þegar framkallað er, hafa laugatrogið úr gleri og láta svo neðanljós kasta »andamyndinni« af annari plötunni yfir á hina af manninum, sem sat fyrir, og koma þannig annari daufri mynd á hana. Það er því ekki við lambið að leika sér, að fást við þessa lóma, því að alt af finna þeir upp á nýjum brögðum og aldrei nógu tryggilega umbúið, og þó keinst alt af upp um þá að öðru hvoru. Sérstaklega var nú látið af tveim myndum, sem nýteknar höfðu verið á Englandi til þess að gera, annari af Conan Doyle með syni hans, sem fallið hafði í stríðinu, í baksýn, og hinni af hr. og frú Wynn með Gladstone’s-hjónin sálugu i einkennileg- um stellingum. Svikin við báðar þessar myndir eru þegar komin upp. Menn hafa kannske tekið eftir því, að allar þær myndir, sem birtar eru í blöðum og tímaritum, eru «ins og samsettar úr tómum strikum eða smá-dílum og séu teknar Ijósmyndir af þeim aftur, koma díl- arnir út á ljósmyndinni, að minsta kosti í stækkun- argleri. Nú kom það í ljós á mynd Conan Doyle’s, að myndin af syni hans sál. leystist upp í slíka smá-díla, er hún var athuguð, og var því sýnilega tekin úr einhverju blaði eða tímariti, enda varð Conan Doyle nauðugur-viljugur við þetta að kannast, að þetta gæti verið, enda þótt hann héldi, að þetta hefði orðið á einhvern »yfirnáttúrlegan« hátt. En myndin er áreiðanlega orðin til á náttúrlegan hátt með þessu móti, sem greint var. Á hinni myndinni varð »anda-ljósmyndarinn« fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.