Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 16
174 Gilbert Parker: IÐUNN lit hans; en eldur brann úr augum hans undan brúnabogununi. Skömmu síðar hófst hann máls á þessa leið: — Ég veit ekki, hvernig þetta byrjaði. Ég hafði mist talsvert af húðum — stolið sjálfsagt, þarna frá Child o’ Sin River. Jæja, hún stökk upp á nef sér og var fljót til svara, eins og — hún A'ar alt af bráðari og uppstökkari en ég. — Eg, ég lagði púður- hornið mitt og whisky-flöskuna — þarna upp! — Hann benti á helgiskrínið fyrir framan Maríu- myndina, þar sem hann nú hafði tendrað ljósin. Presti brá ekkert í brún við þetta, en hann horfði á hann rólegum alvöru-augum, eins og hann vissi alt fyrir. Ragot hélt áfram: — Ég gáði ekki að þessu, en hún hafði ný lagt einhver blóm þarna á hilluna. Hún sagði eilthvað, sem snart inig illilega, og upp- tendruð af reiði kastaði hún þessu á gólfið, kallaði mig heiðingja og argasta trúarníðing — og ég get ekki neitað því nú, að þetta var ekki fjarri sanni. En þá gat ég ekki stilt inig, enda sauð enn í mér út úr skinnunum. Eg sagði eitthvað fremur svaka- iegt og lét eins og ég ætlaði að kremja hana sundur — ég reiddi upp hnefana og gerði svona! — sagði hann. Og um leið og hann sagði þetta, krepti hann hnef- ana i tryllings-æði og koin eins og hálfgert villidýrs- öskur úr kverkum hans. Svo þagnaði hann og Ieit á prestinn eins og hreinskilinn strákur. — Já, þetta var nú það sem þú gerðir. En hvað var það svo, sem þú sagðir, og var fremur svaka- legt? — Hann hykaði ofurlítið við, en svo kom svarið: — Eg sagði, að nógu púðri væri spilt á gólfið til þess að drepa alla hev . . presta með. — Þá brá eins og skjótu ieiftri fyrir í svip séra Corraine’s og hann beit ögn saman vörunum. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.