Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 59
HJUNN Trú og sannanir. 217 og var vel líkt eftir smá-lioppi í bolta, eftir pvi sem hanm kyrrist og staönæmist. Lúðurinn undir boröínu fór því næst að lireyfast og. teygði hinn mjórri enda sinn upp undan borðinu til dr. W. og mín. Okkur var leyft að reyna að ná honum, en prátt fyrir allar okkar tilraunir komst hann undan, hentist til og frá og breytti legu sinni, er við reyndum að grípa liann. Miðillinn sat hinum megin við borðið og allur hringurinn hélt upp höndum sínum — svo að við gátunt séð hverja einstaka hendi í handabandi við aðra hendi — meðan lúðurinn var að leika þenna feluleik fyrir okkur. Pá fór horðið að lyftast frá gólfi, þangað til það var komið 12—18 þuml. upp i loftið, og þarna hélzt það alveg lárétt. Okkur var leyft, fyrst mér og síðan W., að smjúga undir hendur setumanna inn i hringinn og reyna að þrýsta borðinu niður; en þó við legðumst á hliðarnar á borðinu^ þá gátum við ekki þrýst því niður. Því næst settist ég á borðið, á meðan það var fet frá gólfi og það rólaði mér- til og frá og velti mér loksins ol'an. Við fórutn því næst út úr hringnum og þá snerist borðiö upp i loft og hreyfðist upp og niður. Aftur fórum við inn í hringinn og reyndum að lyfta borðplötunni frá gólfinu, en það var eins og það væri neglt niður, og við gátum ekki hreyft það. En er við fórum á okkar stað út fyrir hringinn, þá var eins og borðið liði upp og snérist það nú við, þannig, að rétta hliðin kom upp aftur. Á meðan á þessum tilraunum stóð og borðið var að lyftast, hélda allir setumenn höndurn sínum upp hvað eftir annað,. þannig, að engin liendi var sjáanleg í sambandi við borðið og í raun og veru sátu menn svo fjarri þvi, að við gátutm gengið á milli þeirra og borðsins. Nú komu aftur högg, og því næst buðu höggin okkur góða nótt með því að berja tvisvar, þrísvar sinnum fyrir frarnan hvern af öðrum; sérstaklega voru þau högg þung,, sem stefnt var til okkar dr. W.« (Proceedings, XXX, p,. 335-36). Þetta var nú það helzta, sem bar fyrir á þessum eina fundi, þar sem próf. Barrett var viðstaddur. Næsti fundur fórst fyrir bæði af því, að stúlkan var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.