Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 37
IÐUNN Frá Vestur-íslendingum. 195 Þá vantaði íslenzka þjóðernistilfinningu blátt áfram af vanþekkingu; af því, að þeir vissu ekki, hvers virði getur verið að vera íslendingur, vissu t. d. ekki hve dýrmætan fjársjóð íslendingar eiga, þar sem bókmentir þeirra eru. Þeim hafði aldrei verið sjmt neitt að ráði inn í þann heim og kunnu sama sem ekkert í þeim íslenzkum fræðum, sem veigamest eru. Þeir menn eru auðvitað margir vestra. — En ætli þeir séu ekki líka nokkuð margir hér heima? Og það er ofætlun að ætlast til þess af slikum mönnum, að þ.eir skilji, hvers vegna verið er að berjast fyrir viðhaldi íslenzkrar tungu. Enginn getur láð þeim, þó að þeir dragi sig í hlé. Á hinu furðaði mig öllu heldur, hve margir at þessum lítt-mentuðu mönnum voru fullir af þjóðrækni, þrátt íyrir alla sína van- þekkingu á sögu íslands og bókmentum. Einu sinni, meðan ég var staddur í Winnipeg, var það auglýst, að íslendingur nokkur þar í borg- inni ætlaði að halda fyrirlestur um þjóðernismálið. Maðurinn var kunnur að því, að vera ekki hlyntur þjóðernisbaráttu Vestur-íslendinga. Ekki fengust nema tæpir 20 manns til að hlusta á erindi hans. Eg hlustaði auðvitað á hann. í fyrirlestri sínum hélt hann því fram, að Austur-íslendingar hefðu alt af haft horn í síðu vesturfaranna. Vestur-íslendingar hefðu lítið gott til Austur-íslendinga að segja og fátt til þeirra að sækja. Það væri heimska, að vera að mæna heim til íslands. Vestur-íslendingar væru í raun og veru ekki íslendingar lengur, og ekki til neins fyrir þá, að vera að berjast fyrir þvi, að vera það, sem þeir hvorki væru né gætu verið. Hann sagði margt satt í þessum fyrirlestri og ekki óáheyri- lega; en mönnum tanst hann tala heldur kuldalega og ekki vingjarnlega í garð okkar heimalninganna. Þegar hann hafði lokið máli sínu, tóku tveir af til- heyrendunum til máls og voru harla þungorðir við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.