Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 39
IÐUNN Frá Vestur-íslendingum. 197 sýndur fyrir allar sigurvinningar i vetur og í vor. — Svona eru þeir íslenzkir. Og svo er um marga, að þeir eru ram-íslenzkir inn við beinið, þó að þeir beri ensku-keim utan á sér. Eg sé ekki hjá almenningi þessi dauðamörk þjóð- ernisins, sem sumir þykjast sjá. Lífsmörkin voru mér miklu auðsærri. Ef einhverjir af ykkur halda, að ég hafi séð þar ofsjónir, vildi ég spyrja þá hina sömu, hvort þeir hafi hugsað út í það, hve þjóðerni eru yfirleitt lífseig. Það er ekki svo auðgert, sem margur hyggur, að drepa þjóðerni, allrá sízt þeirra þjóða er tekið hafa að erfðum jafn-veglega andlega arfleifð og Islendingar. Hvernig hefir það gengið að útrýma þjóðerni jafnvel í smá-landshlutum, sem stórþjóðirnar hafa innlimað? Það vantar ekki, að það hafi verið reynt; en það hefir oftast reynzt með öllu ógerlegt. Eg held að reynslan sé alt af að sýna þetta betur og betur, að þjóðerni eru nærri því ódrepandi, ef þau vilja lifa. Lengi vel var ekkert við því amast í Ameríku, að sérstakir þjóðflokkar héldu saman og legðu rækt við þjóðerni sitt. En á því hefir orðið dálítil breyting á síðustu árum. Eftir að Norður-Ameríka lenti í styrj- öldinni miklu, var fremur farið að amast við því, að sérstakir þjóðílokkar væru nokkuð að bauka út af fyrir sig. Það var lilið liornauga til fundarhalda, þar sem annað mál var lalað en enska, og til blaða sem gefin voru út á öðrum málum. lig skal láta ósagt, hver áhrif þetta hafi haft á íslendinga þar í landi. En eðlilegt finst mér, og nærri því sjálfsagt, að það hafi fremur stælt þá en linað í þjóðernisbaráttu sinni. Þjóðrækninni hefir aldrei stafað mest hætta af því, að vera litin hornauga eða að mæta mótspyrnu, heldur þvert á móti; slíkt er vant að stæla menn upp. Ef svo skyldi nú vera, sem mér sýnist, að hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.