Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 51
3IÐUNN G. G. B: Tímatal í jarðfræðinni. 209 raun réttri eru alfa-geislarnir örsmáar efnisagnir þrungnar rafurmagni (rafmagnseindir; elektron) er sundrast hafa úr frumeindum (atom) geislaefnisins. Efnisagnir þær, sem þannig hafa sagt lausu, reisa svo bú fyrir sig, þ. e. mynda nýtt gaskent frumefni, sem nefnt hefir verið helium. Uranium er þyngst allra þeirra frumefna, sem menn þekkja. Eindaþungi (atomvægt) er 238.5 -(eindaþungi vatnsefnisins er 1). Við útgeislun alfa- geislanna frá úranium léttast frumeindir þess, sem svarar þeim rafmagnseindum, er losna úr læðingi með alfa-geislunum og breytist í helium, og á þann hátt breytist úranium í annað léttara frumefni, er kallað er úranium II (eindaþungi þess 234.5), við frekari útgeislun breytist svo úranium II í ionium (eindaþ. 330.s) og við áframhaldandi alfa-geislun myndast svo radium (eindaþ. 226.s), hið eimkenda efni niton (eindaþ. 222), radium A. (eindaþ. 218). Radium C. (eindaþ. 214) og radium F. eða polonium ^eindaþ. 210). Aftan í þessa frumefnalest hnýta efna- fræðingar blýinu (eindaþ. 207). Iteyndar hefir mönn- um ekki tekist að fylgja breytingunni frá radium til blýsins, en við efnabreytingu þá, er verður á geisla- efnum úranium-flokksins, um leið og þau senda frá sér geisla sína, kemur blý í Ijós jafnhliða helium. Er því talið víst, að það sé síðasti Iiðurinn í efnaröð úranium-llokksins, og myndist af útkulnuðum efnis- eindum geislaefnanna, er eytt hafa að fullu geisla- orku sinni.1) Helium myndast einnig við útgeislun alfa-geisla frá aktium og thorium, en önnur fullmynduð efni, er eigi taki frekari breytingum, þekkjast ekki í flokki þessara tveggja geislaefna. Með nákvæmum rannsóknum hafa efnafræðingar 1) Frá geislaefnunuin er nánar sagt i Iöunni 1915 og Eimreiöinni 1919, löunn VI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.