Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 60
218 Á. H. B. IÐUNN eitthvað illa á sig komin, og svo vegna þess, að »andarnir« kunnu því illa, að rannsóknarmenn gerðu nokkuð án þess að biðja sig leyfis og tilkynna það fyrir fram. (»We sliould have asked them about it be- forehand«l. Margt og mikið hefir nú verið fundið að tilraun- um þessum. Fyrst það, að ekki mátti rannsaka þær af óvilhöllum mönnum og ljósmynda miðilinn, meðan hann var að starfa, — »andarnir« leyfðu það ekki, þótt fjölskyldan fýsli þess. Annað það, að fundar- menn voru venjulegast ekki aðrir en fjölskylda Kathleen’s og alt fólk hennar jafn-trúað og hún. Það gat hjálpað miðlinum á ýmsa vegu. Bræðurnir gátu verið »skaflajárnaðir« innan í fíltskónum og smejrgt þeim af sér, þegar þeir vildu, til þess að fram- leiða högg og dynki. Og sjálf gat stúlkan hafl ýmis- leg tæki innan klæöa, þvi að hún var aldrei rann- sökuð fyrirfram. Með ósýnilegum dökkum taugum inátti svifta lúðrinum til og frá. Og með íspyrnu mátti bæði lyfta og lialda borðinu niðri, því að borðið, sem haft var venjulegast, vó ekki að sögn nema 2—3 pund. Eitt skilyrðið, sem »andarnir« settu, var það, að aldrei mátti snerta við fótum miðilsins og aldrei fara í milli lians og borðsins. Því ályktuðu bæði Crawford og Barrett, að eitthvert »vogarstangar- aíl« kæmi frá miðhnum, annaðhvort með eðlilegum hætti — með íspyrnu — eða með óeðlilegum hætti — með einhverskonar útfiæði —, en livort sem var heldur, var andatrúar-tilgátan óþörf, því að bæði miðillinn og hjálparmenn hans gátu framleitt dynkina. En það, sem hér fer á eftir, virðist benda til, að alt hafi gerst með eðlilegum hætti. Crawford bað einu sinni um mót af verkfæri því, er framleiddi dj'nkina, og fékk þá mót »af einhverju sporöskjulöguðu, sem ver á að gi/ka 2 ferþumlungar að stærð« og getur það átt mjög vel við kvenmannshæl. Annað sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.