Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 4
162 Gilbert Parker: IÐUNN beinin, en sjálft knéð var stokkbólgið. Hann baðaði það úr ediksblöndu og jurtaseiði, flétti síðan hjartar- skinns-skyrtunni frá öxlinni á barninu og laugaði hana iíka. Tannaför sáust bæði á öxlinni og knénu og hafði stór hreysikötlur verið þar að verki, en langar rauðar rispur voru um allan líkamann. Maðurinn stundi mæðulega og breiddi aftur ofan á litla limlesta kroppinn; en í þetta sinn breiddi hann ofan á hann eltan hreindýrsfeld. Logarnir frá viðarbálinu slógu rauðleitum, dimmum lungum um gólf og veggi, og stóri járnketillinn, sem keyptur hafði verið hjá Félaginu') í Fort Sacrament spjó út úr sér gufunni í stórgusum. Þetta var lítill og lágur bjálkakoíi með skæni fyrir gluggunum, en leirjörð troðið í rifurnar milli bjálk- anna. Húðir héngu með báðuni langveggjunum og sá á þeim hæði hnífstungur og byssuför — gráar úlfahúðir, rauðar púma-húðir, gulleitar pardus-húðir, bjórskinn og safali; og í einu horninu var hrúga af skinnum. Þólt nú húsakynni þessi virtust sneidd öllum þægindum, voru þau eitthvað sérkennileg; en þau voru frámunalega einmanaleg, þótt ekki væri gott að gera sér grein fyrir, af hverju þetta stafaði. — Pabbi — sagði drengurinn og gretti sig allan í svip af sársaukanum — mig log-verkjar í allan líkamann svona við og við. — Faðirinn strauk fingrunum hægt fyrir neðan knéð, eins og hann vildi klappa drengnum. — Pabbi — bætti drengurinn við alt í einu — hvað þýðir það, þegar maður heyrir fugl syngja á nælurþeli? — Veiðimaðurinn laut fullur angistar niður að drengn- um og sagði: — Það heíir ekkert að þýða, Dómi- nique. Slikt kemur ekki fyrir á Labradors-heiðum, 1) Hudson Bay Company.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.