Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 19
IÐUNN Svanurinn flaug. 177 á livoli einum, rétt eins og þeir kæmu út úr morgun- roðanum. Eg gat ekki almennilega greint þetta. Eg <iróg upp litla llaggið mitt á tjaldstoðina og þeir flýttu sér til mín. Eg þekti ekki kynþáttinn, — þeir komu frá Húdsons flóa. Þeir töluðu Chinook-blending og ég gat skilið þá. Nú, þegar þeir nálguðust, sá eg, að þeir höfðu konu meðferðis. — Bagot hallaði sér áfram og var eins og hver vöðvi væri spentur í líkama hans, svo var eftirtektin rík: — Konu? — sagði hann, og var rétt eins og honum yrði örðugt um andardráttinn. — Var það konan inín? — — Einmitt, konan þín. — — Fljótt, fljótt. Æ, haldið þér áfram, herra, hvað svo? --- — Hún féll mér til fóta og bað mig um að bjarga sér ... Eg bandaði henni frá mér. — Svitinn draup af enni Bagots; það rumdi í honum og hann tók því líkt viðbragð, sem ijón mundi gera, er það kastar sér yfir bráð sína. — Pér vilduð ekki, vilduð ekki bjarga henni. Bleyða — níðingur! — Hann smá hreytti þessu út úr sér. Presturinn sneri bara Iófanum gegn ofbeldi hins og sagði: — Uss! . . . Hún dróg sig þá í hlé og sagði, að bæði guð og menn hefðu yfirgefið sig. Við borðuðum dögurð saman, fyrirliðinn og ég. Á eftir, þegar fyrirliðinn var orðinn mettur og kominn í gott skap, spurði ég hann, hvar hann hefði fengið þessa konu. Hann sagði, að hann hefði fundið hana á sléttunum; hún hefði vilst. E*á sagði ég honum, að ég vildi kaupa liana Iausa. — Hann mælti: — Hvað á prestur að gera við konu? — Eg sagði, að mig langaði til að gefa hana aftur eiginmanni sínum. — Hann sagði, að hann hefði fundið hana, og hún væri nú sín eign; að hann ætlaði að ganga að eiga Iðunn VI. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.