Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 58
216 A. H. B.: IÐUNN lesið af því tæi. En það var ekki auðhlaupið að þessu. Alt var í uppnámi á írlandi og mér ráðið frá að fara þangað. Og svo var hægar sagt en gert að kom- ast inn á dr. Crawford. Hann hafði þverneitað Sálar- rannsóknarfélaginu brezka um að taka nokkurn þátt i þessum rannsóknum sínum, hafði meira segja ekki leyft próf. Barrett, sem þó er spirilisti, að vera við- staddur þessar tilraunir sínar ásamt dr. W. nema í eitt skifti, í jólaleyíinu 1915, og aldrei síðan. Eg var þó ekki vonlaus um að geta hitt dr. Crawford.. Honum hafði verið boðið í fyrirleslraferð til Ame- ríku og gert ráð fyrir, að hann kæmi til Englands áður. En hvað skeður? Þegar helzl var von á honum til London, les ég það í Light, andatrúar-tímaritinu enska, að dr. Crawford sé dáinn og er gefið í skyn, að hann hafi drepið sig á eitri. (Sbr. Light, 7. ág. 1920). Úr því svona fór, verð ég að lála mér nægja að lýsa þeirri einu »setu« (séancej, þar sem próf. Barrett var viðstaddur, og er bezt að gera það með orðum, hans sjálfs: »Högg komu brátt í ljós og svöruöu spurningum. Prjú högg fyrir já, tvö fyrir efa, eitt fyrir uei. Skeyti komu og með því að hafa hægt upp stafrofið og kom þá högg við hinn rétta staf. Sum höggin virtust koma frá borðinu og sum frá stöðum után við hringinn. Alt í einu kom hátt högg sem svar við spurningu og var endurtekið með krafti. Dr. W. bað þess, að það yrði enn hærra, og þá kom bylmings högg, sem liktist sleggjuhöggi á steðja, svo að, herbergið skalf. Eftir setuna rannsökuðum vlð fætur fund- armanna og allir höfðu filtskó á fótunum nema einn, sem hafði létta skó, og einginn þeirra hel'ði getað valdið þessum höggum með fótunum. Pá komu merkileg hljóð, sem líklust því helzt, að verið væri að saga og bora í tré, og eins og verið væri að kasta bolta, fyrst litlum bolta, er skall upp og niður, og síöan að því er virtist stærri bolta, sem líka skall upp og niður;,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.