Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 57
aÐUNN Trú og sannanir. [Menn eru beðnir að atliuga, að myndin á bls. 113 í «íðasta hefti »Iðunnar« hefir skemst lílið eitt í meðferðinni í prentsmiðjunni. Strikið upp frá A hefir brotnað; paö átli að ná alveg upp í bogann, sem liggur yflr til 13. Pví eru menn vinsamlegast beðnir að draga línuna frá A með bleki eða blýant alveg upp í bogann, jafnhliða línunni frá B. Pá verður myndin eins og hún átti að vera.] Ég lofaði því í síðasta hefti »Iðunnar« (bls. 120), að segja mönnum frá nokkrum af hinum helztu »líkamlegu« (phýsiskuj fyrirbrigðum spiritismans, svo og »sönnunum« þeim, sem á þeim kynni að mega byggja, en þetta verður bezt gert með því að taka ákveðin dæmi. Dæmin, sem ég hefl tekið, eru ein- mitt þau, sem andatrúarmenn sjálfir hafa talið að feldu í sér veigamestu »sannanirnar«. I. Líkamlegu fyrirbrigðin. Til hinna líkamlegu fyrirbrigða eru talin: 1., brestir, högg og lyftingar, 2., manngervingar eða holdganir, 3., andaljósmyndir og 4., svipsýnir. Skal þetta nú athugað hvort um sig og nefnd helztu dæmin, sem völ er á. 1. Brestir, högg og lyftingar. Kathleen Goligher. Mikið var mér hughaldið, þegar ég fór að lieiman i sumar, að ná fundi dr. Crawfords í Belfast á ír- landi. Ég hafði þá nýlega lesið eftir hann tvær bækur um rannsóknir lians á Iíathleen Goligher og mér höfðu þótt þær með því skásta, er ég hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.