Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 38
196 Kjartan Helgason: IÐUNN ræðumann. Hann fór af þeim fundi hundskamm- aður, og enginn tók svari hans. Skömmu síðar fór hann norður til Njja-fslands með þennan fyrirlestur til að flytja hann sveitalýðnum, en fékk ekki betri byr þar, að því er ég frétti. — f*að er langt frá mér, að vilja gera lítið úr þessum manni. Mér féll einmitt vel við hann, það lítið ég kyntist honum síðar. En ég segi frá þessu fyrirlestra-haldi hans af því, að mér virtist það bera þess vott, að ekki væru þeir mjög margir, sem hugsuðu eins og hann. Og ýmis- legt fleira styrkti mig í þeirri skoðun. Þið hafið heyrt sagt frá Vestur-íslendingunum, sem unnu í vor sigurinn í skauta-leiknum (hockey) á alheims-íþróttamótinu í Antwerpen. Þeir eru allir reglulegir Kanada-menn, þótt af íslenzkum ættum séu, fæddir og uppaldir í Winnipeg, hafa lftið af íslandi að segja, og öllum var þeim miklu tamari ensk tunga en íslen/.k. En íslendingar vildu þeir þó vera. Þeir voru ófáanlegir til annars en að halda hóp, mynda sérflokk. Þeir áttu ekki að fá leyfi til þess í haust, þegar kappleikarnir byrjuðu vestra. En þeir sóttu það fast og höfðu sitt mál fram. Þeir kölluðu sig ísienzka, og gengu alt af undir því nafni: íslend- ingarnir eða íslenzku fálkarnir, hvar sem þeir reyndu íþrótt sína í vetur. Og alstaðar komu þeir fram þjóðfiokki sínum til sæmdar. Blöðin (ensku) voru full af loli um þá, ekki eingöngu fyrir hreysti, held- ur fyrir prúðmensku í leiknum. Vestur-íslendingar voru, sem von var, talsvert upp með sér af þessum hraustu drengjum og þjóðlegu. Og, satt að segja, datt þeim í hug, að íslendingar heima vildu nú sýna þeim einhvern sóma, t. d. gera þeim heimboð eftir fullnaðar-sigurinn. Og það heyrði ég haft eftir drengjunum, að meira mundi þeim hafa fundist til um slíkt heimboð, ef af því hefði orðið, heldur en um hvern annan sóma, sem þeim var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.