Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 40
198 Kjartan Helgason: IÐUNN Vestur-íslendingum sé að glæðast viljinn á að við- halda þjóðerni sínu, hvað skyldi þá vera því til fyrirstöðu, að það takist? Auðvitað eiga þeir við erfiðleika að etja. Þeir eru fáir á móts við aðra íbúa landsins, og þeir eru dreifðir um feikna-stórt land- flæmi. Það er vafalaust, að nokkuð margir af þeim glatast þjóðernislega, eða hverfa eins og dropi í sjóinn, einkum þeir, sem alast upp í stórborgunum. En svo margir eru Vestur-Islendingar, að þeir þola það, þótt nokkrir gangi úr skaftinu. Pað verður ekki bana- mein þjóðernisins. * Fyrir nokkrum áratugum var kveðinn upp dómur, eða réttara sagt spádómur um íslenzkuna hér á ís- landi. Pað var málfræðingurinn nafnfrægi Jakob Grimm, sem kom með hann. Ég get ekki tilfært hann oiðrétt, en hann var eitthvað á þá leið, að islenzkan hlyti að deyja út, eða verða að ómerkilegri mállýzku. Ef íslendingar ættu fyrir höndum, að komast inn í menningarstrauma Norðurálfunnar, þá gætu þeir ekki varðveilt tunguna; til þess væru þeir of fámennir.— Ég býst við, að þessi spádómur hafi á þeim tímum þótt sennilegur og vel rökstuddur. Iíg man eftir einu sinni á skóla-árum mínum, að ég hlustaði á kapp- ræðu milli tveggja manna um það, hvort ekki væri rétt af íslendingum hér heima, að skifta um tungu- mál, taka upp mál einhverrar stórþjóðarinnar, t. d. ensku. Annar mælti á móti, en hinn hélt því fram, að það væri bersýnilegur hagur og alls ekki óger- legt. Og ég gæti bezt trúað, að rökin, sem hann færði fyrir sínu máli, hafi þótt fult svo skýr og skiljanleg, einkum lítt mentuðum mönnum. En það sem þykir sennilegt eftir útreikningi kaldrar skyn- seminnar, reynist stundum heimska. Pegar æðstu og dýpstu tilfinningar manna eiga leik á borði, kemst skynsemin einatt í mát. Röksemdirnar verða mátt- lausar, þegar viljinn tekur í taumana. — Nú væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.