Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 3
IÐUNN Svanurinn flaug. Eftir Sir Gilbert Parker. [Pað var pjóðtrú meðal frumbyggjanna í Kanada, að ef maður sæi svan fljúga og heyrði hann syngja á nætur- þeli, þá væri það feigðarboði. Saga þessi er tekin úr An Aduenlurer of the Norlh, sbr. »Iðunni«, IV ár, bls. 201.] — Því kemur hún ekki aftur, pabbi? — Maður- irn bristi höfuðið; höndin fitlaði við úlfshána, sem breidd var yfir barnið, en hann svaraði engu. — Hún myndi koma, ef hún vissi, að ég hefði meiðst; heldurðu það ekki? — Faðirinn kinkaði kolli, en gekk svo í eirðarleysi fram að dyrunum, eins og hann væri að bíða eftir einhverjum. Augnaráðið var órólegt, og það var dautt í pípunni, þótl hann léli sem hann væri að reykja. — En ef hreysikötturinn hefði nú unnið á mér; heldurðu að það hefði ekki hryggt hana, þegar hún hefði komið? Heldurðu það ekki? — Ekkert svar nema látbragðið, sem oft og ein- att er mál hins óbreytta alþýðumanns; en það fór hrollur um þenna þrekvaxna mann og stirðleg höndin þreifaði inn undir feldinn, um slokkbólgið knéð. Hann straulc ofurhægt um umbúðirnar, en barnið kveinkaði sér. — Æ, þú meiðir migl Þessi úlfshá er næstum of þung fyrir mig, pabbi, heldurðu það ekki? — Maðurinn lyfti hánni hægt, en þó klaufalega, fletti henni ofan af honum og tók umbúðirnar ofur var- lega af knénu. Það hafði hlaupið rýrnun í fótinn, svo að hann var ekki orðinn annað en skinnið og Iðunn VI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.