Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 53
IÐUNN Tímatal í jarðfræðinni. 211 en sé útbrunnið eða gengið til þurðar. Blý geymist vel í bergtegundum og lítil hætta á, að það fari forgörðum, eftir að það myndast. Miklu frekar má óttast, að það kunni að liafa verið í sumum berg- tegundum, undir eins og þær mynduðust. Því það er miklu algengara en úranium og óvíst, að alt blý i steintegundum sé upprunalega myndað úr geisla- efnum úranium-flokksins. Þessi atriði geta valdið verulegum skekkjum í aldurs-ákvörðunum steintegundanna, þar eð þær eru eingöngu bygðar á hlutföllunum milli ofannefndra afleiðsluefna og geislafrumefnanna eins og þau eru nú í bergtegundunum. Það er því margs að gæta við slíkar rannsóknir, til þess að niðurstöðunni megi treysta. Til rann- sóknanna verður að velja þær bergtegundir, þar sem þessara ágalla gætir minst, prófa sem ílestar stein- tegundir jafn-aldra úr sömu jarðlögum, svo saman- burður fáist, og reikna aldurinn bæði eftir helium og blýmagninu. Til slíkra rannsókna eru valin sýnishorn steina eða bergtegunda, sem geislaefnin úranium eða tbor- ium finnast í, og rannsakað hve mikið er í þeim af geislaefnum þessum og hve mikið af afleiðsluefnun- um, blýi og helium, eftir reglum þeim, sem fundnar eru um það, hve mikið af geislafrumefnum þurfi til að mynda ákveðið mál eða þyngd af afleiðsluefnun- um, má auðveldlega reikna, hve mikið hafi verið í bergtegundinni af geislaefnunum í upphafi, er berg- tegundin myndaðist, og líka er auðfundið hve langan tíma afleiðsluefnin hafi þurft til að myndast. Þar sem regla er fundin um það, hve mikið hver þyngdar- eining (t. d. gr.) af geislaefnunum framleiðir af afleiðsluefnum á ári. Enskur efnafræðingur, R. J. Strult, hafði til slikra fannsókna bergtegund, er thoranit nefnist og er auðug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.