Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 33
iðunn Frá Vestur-íslendinguni. 191 þrá, sern virtist bæði sár og sæl í einu, sjá þau mæna til mín, rétt eins og þau væru að reyna að toga út af vörum minum einhver orð, sem svalað gætu þessari þrá. Það kom við mig. Ég fann til þess þá að vera fátækur og hafa ekki eitthvað meira og betra að bjóða en ég hafði til. — Þegar ég var að tala eitthvað um sameiginlega aríinn okkar íslend- inga, þá leyndi sér ekki, að þar var mál sein fjöld- anum var dýrmætt og heilagt. Mér fanst ég nærri því heyra hjörtun slá og mörgum sá ég glitra tár í augum. Ég veit ekki hve staðgóðar þær tilíinningar hafa verið. Vera má, að ekki hafi verið nema augna- blikstilfinning hjá sumum, vakin í bili upp úr hálf- gerðri gleymsku, vakin t. d. við það, að sjá myndir að heiman, sem rifjuðu upp gamlar æskuminningar. Þegar hreyft var við þeim helgidómi, þá hefir — ef til vill að eins snöggvast — ísinn bráðnað, sem hvers- dagslífið annars brynjaði menn í. En hvað sem um það er, þá er víst, að enn þá lifir vestra mikið af ræktarsemi og ást til móður- málsins og þeirra fjársjóða, sem það hefir að geyina, langt um meira en ég gerði mér vonir um fyrir fram. Eg get ekki annað en undrast það og dáðst að því, hve mikið af andlegu verðmæti landarnir hafa flutt með sér að heiman vestur um hafið, og hve vel þeir hafa geymt það, margir hverjir, hve trúlega þeir hafa vakað yfir því og reynt að ávaxta það. Ég hef alt af fra því ég komst til vits og ára haft mestu tröllatrú á íslenzku þjóðerni, ef til vill heimsku- lega mikla. Mér ofbýður stundum sjálfum, hve háir eru loftkastalarnir, sem ég er að reisa, þegar ég hugsa um framtíð þjóðarinnar. En þeir ioftkastalar hafa ekki lækkað í vetur sem leið. Þeir hafa hækkað — til muna. Ég hef aldrei gert mér jafn-háar hug- myndir um mátt og tign hins íslenzka þjóðernis eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.