Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Blaðsíða 17
IÐUNN Svanurinn ílaug. 175 að vörmu spori var hann eins og ekkert hefði í skorist og sagði: — Ja, þetta kemur þér einhvern tíma í kol), Ba- got. En halt’ áfram. Hvað svo meira? — Svitinn spralt út á andliti Bagots og liann talaði, eins og hann væri að rogast með þunga byrði á á herðum sér, dræmt og slitrótt. — í’á sagði ég: — Og ef meyjarnar eiga það svona gott, því varst þú þá ekki líka mey? — — Guðníðingur! — sagði preslurinn í alvarlegum álösunarrómi, um leið og hann fölnaði upp. Og hann )>ar róðukrossinn upp að vörum sér. Og þetta gaztu sagl við móður barns þíns, svei! — Hvað svo meira? — — Hún þreif höndunum upp fyrir eyru sér, rak upp hátl vein, stökk úl úr húsinu og niður brekk- urnar og — hvarf. Eg fór út í dyrnar og horfði á eftir henni eins lengi og ég gat og beið þess, að hún kæmi aftur; en hún kom ekki. Og síðan heíi ég leit- að og leitað, en ekki getað fundið hana. Yitið þér nokkuð um hana, herra? — Prestur lét sem hann hej'rði ekki spurninguna. Síðan sneri liann sér að barninu, sem nú lá í fasla- svefni, og virti það fyrir sér. Því næst sagði hann: — Síðan ég gaf ykkur Lucette Barbond satnan, hefir þú verið eins og Þrándur i gölu hennar, Bagot. Eg man svo sem enn daginn, þá er þið krupuð frammi fyrir mér. Sástu nokkuru sinni svo fallega og elskulega stúlku — augun með þessu geislabrosi, sumarfegiirð ytir svipnum, og svo þetta skírlífi hjart- ans! Ekkert hafði getað spilt henni. Menn geta ekki spilt slíkum konum, — Guð býr í hjarta þeirra. En þú, hvað hefir þú hirt um það? Þú kjassaðir hana annan daginn, en hinn daginn varstu eins og villi- dýr. Og hún — jafn auðsveip og inild, hvað sem á gekk! — En eins og þú veizt, varð hún að berjast fyrir trú sinni og barnsins, biðja fyrir ykkur, þjást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.