Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1921, Page 54
212 Guðra. G. Bárðarson: IÐUNN af thorium. Fann hann, að 9300 mms af helium voru í hverju grammi af bergtegund þessari, en á einu ári myndaðist í bergtegund þessari 0,000 037 mm3 af helium fyrir hvert gr. af þyngd bergtegund- arinnar. Samkvæmt þessu þurfti um 250 milliónir ára til þess, að 9300 mm3 af helium gætu myndast af hverju grammi bergtegundarinnar. Ættu því að vera liðin jafn-mörg ár síðan bergtegund þessi myndaðist. Til frekari rannsókna valdi Strutt kristalstegund, er Zirkon nefnist, í honum er bæði úranium og thorium, og í honum geymist helium sérstaklega vel. Hann er líka algengur í gosgrjóti bæði frá eldri og yngri tímabilum jarðsögunnar. Set ég hér aldurs- ákvarðanir hans á Zirkon-kristöllum frá ýmsum stöðum, og úr jarðlögum af ýmsum aldri: Staður. Jarðsögutímabil. Aldur í milj. ára. Vesuvius Kvartertímabilið 0,1 Eifelfjall við Rín —»— 1 New Zealand Pliocentímabilið 2 4 Auvergnefj. á Frakkl. Miocentíinabilið 6 Brevik í Noregi Devontímabilið 53 Ceylon Upphafsöldin 213—280 Ontario í Ameríku —»— 609 Sænskur maður, Axel Hamberg í Uppsölum, hefir reiknað út aldur ýmsra bergtegunda úr jarðlögum upphafsaldarinnar í Svíþjóð og Noregi. Hefir hann reiknað aldurinn eftir blýinagninu. Niðurstaðan er þessi: Bergtegund fundarstaður aldur í milj ára Uranit Anneröd, Noregi 950-1080 Thorit Elvestad — 1040 Thorit Hitterö — 1080 Uranit Arendal — 1220-1270 Thorit — _ 1210 Xenotin Nerestö — 1520 Hjelmit Falun, Svíþjóð 790

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.