Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 44
202 Hallgr. Hallgrimsson: IÐUNN marka skál, og kvenfólki í 3ja marka. Um miöjan dag mjólkurmatur — oft flóuð mjólk og slátur, grjónamjólk, kjötsúpur og haunir, alt jafumikið og á morgnana. Oft var borðuð ýsa, því ýsuafli var mikill á þeim árum; keyptu menn hana eða öfluðu sjálfir. Stundum harðfiskur og brauð. Um slátlinn var borðaður »Litliskattur«. Áður fólk fór út á morgn- ana, fékk það hrært nýtt skyr og mjólk. Karlmenn pott, en konur mörk. Kl. 9 var borðaður morgun- matur, skyrhræra með mjólk í sömu ilátum og að vetrinum og sumslaðar lítill biti með. Um miðjan daginn var venjulegast skamtaður harður fiskur og flatbrauð og vel við af smjöri. Var á sumum bæjum fiskur alla virka daga um sláttinn, en á sunnudögum var þá skift um mat. Sumstaðar voru baunir með kjöti eða smjöri, við og við. Mjög sjald- an mjólkurmatur um sláttinn. Á kvöldin var sama og morgnana, nema enginn biti. Til var, að karl- menn hötðu 5 marka skálar og leifðu þó ekki. Kaffi var sama sem aldrei gefið, nema á hátíðum, alt fram yfir 1860. Á hátiðum var gefið kaffi, ekki man ég eftir öðru brauði en lummum; voru þær þykkar og stórar og búnar til úr sigtuðu bankabyggsmjöli. Sykur var ekki teljandi annar en kandis. Þá þólti sannarlegt nýnæmi að fá kafti. Á hátíðum var mik- ill matur, hangið kjöt, magálar og sperðlar, en aldrei súpur eða grautur; eins var sumardag fyrsta. Á jóla- föstunni var oftast gefinn kvöldskaltur; var farið duit með það, svo að fólkið vissi stundum ekki fyr en ruðst var inn í baðstofuna með hrokaða hangikjöts- diska; glaðnaði þá heldur yfir fólkinu. Stundum lagði vinnufólk saman og gaf kvöldskatt. Stunduin var drukkið púns á jólum, en aldrei man ég eftir því nema i hófi. Hátíða- og tyllidagamatur var yíirleitt mjög líkur því og nú er, en ekki verður sagt hið sama um hversdagsmatinn. Vantar nú súra skyrið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.