Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 45
IÐUNN Sveitalif á íslandi. 203 og harðfiskinn. Aldrei sá ég búnar til rúllupylsur, en magálar voru teknir næstum af hverjum skrokk. Svið voru lítið súrsuð, en töluvert var hengt i reyk. Há- karl var nokkuð etinn, og man ég að piltum, sem fóru úl í mikinn kulda, t. d. að standa yfir, var gefinn vænn hákarlsbiti, áður þeir fóru. — Hrossa- kjöt var mjög lítið farið að brúka þá, til manneldis. Höfðu flestir mjög mikla óbeit á þvi. Eg man ekki eftir nema tveimur bæjum í Kaupangsveit, sem það var borðað á; voru þau heimili heldur litilsvirt fyrir það. Þegar menn af þeim heimilum komu á önnur heimili, þóttust menn finna af þeitn vonda lykt — kölluðu það »þræslulykt«, og sögðust enda sjá það á andlitinu á þeim, það smitaði fitan út úr því. Ég bragðaði fyrst hrossakjöt, þegar ég var á 12. ári, á öðrum þessum bæ; þegar ég kom heim og sagði frá, fann fólkið stax af mér vonda lykt og fussaði við mér, ef ég kom nálægt nokkrum. Svona var viðbjóð- urinn magnaður. Kjöt af atsláttarhestum var venju- lega selt í hákarlabeitu, eða þá gefið skepnunt: kúm og lömbum. Notað var flest, sem matarkyns var, svo sem hákarlsskrápur, steyktur á eldi og síðan súrs- aður; sömuleiðis voru roð og dálkar af harðfiski súrsuð og þótti gott. Alsiða var að hnoða smjör nið- ur og gera það súrt. Þótti mörgum það betra en nýtt, og er ég einn í þeim hóp. Lítið var selt aí smjöri; þó tóku sunnlenzkir kaupamenn stundum smjör í kaup sitt. Óefað hefir smjör verið lakar verkað þá en nú, á mörgum heimilum; er betri verkunin sjálfsagt aðallega skilvindunum að þakka. Gestrisni var sjálfsagt 1 hugum manna lik og nú, en töluvert kom hún fram á annan hátt. — Margir höfðu skemtun af, að gesti bæri að garði, og vildu veita þeim vel og láta fara sem bezt um þá. Ekki þurftu gestir að bíða íleiri tíma eftir kaífi, því það var ekki á boðstólum. Ef gestir komu inn, var þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.